Útikennsla

Kynning á nemendafélaginu FUÁ og fulltrúum í skólaráði

fua 2018Á samveru í morgun kynnti stjórn FUÁ nemendafélagið fyrir öllum nemendum grunnskólans og sagði frá hugmyndakassa sem verður staðsettur á bókasafninu.

 

skolaradsfulltr 18Fulltrúar í skólaráði þau Ásrún Inga og Skúli Sturla kynntu líka starf fulltrúa í skólaráði og buðu nemendum að koma til sín ef þau eru með hugmyndir og efni sem þarf að taka fyrir á fundum skólaráðs.