
Ártúnsskóli
Ártúnsskóli er samrekinn grunnskóli, leikskóli og frístund. Ártúnsskóli stendur við Árkvörn 4 - 6 í Árbæjarhverfi í Reykjavík.
Nemendur eru u.þ.b. 255. Í grunnskólanum um 190 nemendur og í leikskólanum um 65 nemendur ár hvert.
Einkunnarorð skólans eru ÁRANGUR, VIRÐING OG VELLÍÐAN. Einkunnarorðin endurspegla áherslur skólastarfsins. Stefnt er að framúrskarandi árangri, virðing borin fyrir fólki og umhverfi og fjölbreytileikanum fagnað.
Stjórnendur skólans
Skólastjóri er Ellen Gísladóttir
Netfang: ellen.gisladottir@rvkskolar.is
Aðstoðarskólastjóri er Guðrún Bára Gunnarsdóttir
Netfang: gudrun.bara.gunnarsdottir@rvkskolar.is
Aðstoðarleikskólastjóri er Hólmfríður Bjargey Hannesdóttir.
Netfang:holmfridur.bjargey.hannesdottir@rvkskolar.is
Forstöðumaður frístundar er Hanna Sóley Helgadóttir.
Netfang: hanna.soley.helgadottir@rvkskolar.is
Viðtalstímar skólastjórnenda eru eftir samkomulagi.
Skipurit Ártúnsskóla
Skrifstofa skólans
Skrifstofa skólans er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 08:00 - 15:00. Á miðvikudögum er skrifstofan opin til kl. 16:00.
Skrifstofustjóri er: Hildur Jósteinstdóttir. Netfang hennar er hildur.josteinsdottir.rvkskolar.is
Sími grunnskóla er 411-7670 og leikskóla 411-7690
Netfang skólans er: artunsskoli@rvkskolar.is
Sími íþróttahúss utan starfstíma skólans er 411-7686
Sími Skólasels er 411-7683 og gsm 664-7621.