Þróunarverkefni

Þróunarverkefni

Hér er að finna þau þróunarverkefni sem eru í vinnslu eða hafa verið unnin í Ártúnsskóla.

Erasmus+ Sandleikur og sögugerð, 2015 - 2017

Heilsuefling og skógurinn, 2014 - 2015

Læsi, leikur og tjáning, 2012-2013

Heilsuefling og skógurinn - 2011

Engin heilsa án geðheilsu, allir hafa geðheilsu, Þróunarverkefni unnið árið 2007 í 6. bekk.

Áhrif sandleiks og sögugerðar á sjálfsmynd, líðan og lestrargetu nemenda með frávik í lestrarfærni,
Þróunarverkefni unnið skólaárin 2005 -2009 og 2011 - 2012.

Skólafélag yngstu nemenda grunnskóla, Þróunarverkefni skólaárið 2004 - '05.

Lífsleikni - leið til lausnarÞróunarverkefni veturinn 2001 - 2002.

Að efla sjálfstæði nemanda með fötlun með notkun fartölvu í samvinnu heimilis og skóla, Þróunarverkefni skólaárin 2002 - '03 og 2003 - '04.

Lífsleini - leið til lausnar, Þróunarverkefni skólaárið 2001 - 2002.

Sjálfsmat skóla, Þróunarverkefni skólaárin 1999 - 2001.

Markvissari foreldrafundir í grunnskóla, Þróunarverkefni skólaárið 1997 - '98.

Námskrá í umhverfismennt, Þróunarverkefni skólaárið 1991 - '92.