Fréttir frá skólasafni Ártúnsskóla

Fréttir skólasafns

Bangsadagur í Ártúnsskóla

dsc_0042Föstudaginn 31. október var Alþjóðlegi bangsadagurinn haldinn hátíðlegur í Ártúnsskóla. Að þessu sinni var boðið upp á leikþáttinn Óþekki bangsinn, sem nemendur úr 4. - 7. bekk tóku þátt í. Einnig voru sungin nokkur bangsalög.

Lesa >>