Fréttir frá skólasafni Ártúnsskóla

Lestrarsprettur Ártúnsskóla 2015

lesskilningshjolLestrarátak skólasafnsins stendur yfir frá 26. janúar til 6. febrúar, en lesa má yfir helgina og skila skráningu mánudaginn 9. febrúar. 
Að þessu sinni verður einkenni átaksins 3-2-1. Nemendur svara spurningum úr textanum sem lesinn er:
3 spurningum um atriði sem þau lærðu við lesturinn...
2 spurningum um áhugaverðar staðreyndir...
1 spurningu sem vaknaði við lesturinn....

Nánari upplýsingar má sjá hér