Náms- og starfsráðgjafi

Náms- og starfsráðgjafi skólans er Kristín Hrefna Leifsdóttir. 

Hægt er að panta símaviðtal með að senda tölvupóst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Viðtalstími er þriðjudaga 10:05-10:45.

Hlutverk náms- og starfsráðgjafa er:
• að standa vörð um velferð allra nemenda, styðja þá og liðsinna í þeim málum er snerta nám, skólavist, framhaldsnám og starfsval
• málsvari nemenda og trúnaðarmaður og leitar lausna í málum þeirra
• að vinna í samstarfi við forráðamenn eftir því sem við á og vinnur í nánu samstarfi við umsjónarkennara og annað starfslið skólans auk skólasálfræðings og aðra sérfræðinga er koma að málefnum nemenda

Náms- og starfsráðgjafi er bundinn þagnarskyldu um einkamál nemenda, að undanskyldum ákvæðum í lögum um barnavernd nr. 80/2002.