Mötuneyti

Um mötuneyti Ártúnsskóla

Leikskóli: Yfirmaður eldhúss er: Ovafa Elhalimi.

Fæðisgjald fyrir nemendur er innheimt með leikskólagjaldi.

Grunnskóli: Yfirmaður eldhúss er Anna Guðjónsdóttir.

Máltíðin kostar 455 krónur. Innheimt er jafnaðargjald miðað við 20 daga í mánuði, eða 9.270 krónur. Ekki er innheimt fyrir mat í júlí og ágúst. Foreldrar greiða einungis skólamáltíðir fyrir tvö börn, önnur njóta 100% afsláttar. Skráning í mataráskrift fer fram í gegnum Rafræna Reykjavík. Einnig er hægt að kaupa mjólkuráskrift á kr. 400.- á mánuði. Hádegisverður innan skóla útilokar engan veginn nemendur frá því að koma með nesti að heiman enda munu þeir borða það í hádeginu með bekkjarfélögum sínum í mötuneytisaðstöðu skólans.

childline