Skólasund
Skólasund fer fram í Árbæjarlaug. Trex - hópferðamiðstöðin annast sundakstur.
Ef óskað er eftir leyfi fyrir nemanda úr einstaka sundtíma skal hafa samband beint við sundkennara, Úlf Arnar Jökulsson. Netfang hans er ulfur.arnar.jokulsson@rvkskolar.is. Ef nemandi getur ekki stundað sund af heilsufarsástæðum verður að leggja fram læknisvottorð.