Opnunartími

Opnunartími Skólasels

Á veturna er Skólasel opið eftir að skóladegi lýkur til kl. 17.15 alla virka daga. Á foreldradögum, starfsdögum og í jóla- og páskafríum skólanna eru opið frá kl. 8.00 nema annað sé tekið fram. Óskað er sérstaklega eftir skráningu fyrir þá daga og þarf að greiða aukalega fyrir dvöl fyrir hádegi.

Frístundaheimilin eru lokuð í vetrarfríum grunnskólanna. Vetrarstarf frístundaheimilanna hefst daginn eftir skólasetningu og síðasti starfsdagurinn er alla jafna daginn fyrir skólaslit.

Beinn sími í Skólasel er 411-7683 og gsm nr. er 664-7621.