Lágholt

Frá Lágholti

Í síðustu viku voru börnin á Lágholti að kynnast nánar og náðu saman góðum leik úti sem og inni. Nú í vikunni kemst betri mynd og reynsla á hópastarf sem hefur farið vel af stað. Á fimmtudaginn næsta, þann 24. september verður foreldrafundur klukkan 8:30 og verður hann haldinn í sal leikskólans. Þar verður farið nánar yfir starf vetrarins. 

Frá Lágholti

Síðast liðinn miðvikudag nýttu börn og starfsfólk á Lágholti til útiveru. Þau fóru út að tína lauf og ber og höfðu einnig ávaxtastundina úti undir berum himni.