Grunnskólamót í knattspyrnu

Drengir í 7. bekk tók þátt í grunnskólamóti í knattspyrnu í Egilshöll á dögunum. Vegna forfalla í 7. bekk þá var á síðustu stundu sóttur aukamaður úr 5. bekk á Maló rétt fyrir mót. Liðið stóð sig vel og hafði gaman af keppninni þrátt fyrir að komast ekki í úrslit.