Grunnskóli

Um áramótin 2011 - 2012 var Ártúnsskóli sameinaður í eina stofnun sem er grunnskóli, leikskóli og skóladagvist.

Í grunnskóladeild skólans eru nemendur í 1. - 7. bekk.