Nemendur

Skólaárið 2018 - 2019 eru nemendur í Ártúnsskóla 255. Í grunnskólanum eru nemendur 190 í sjö bekkjardeildum og í leikskólanum eru nemendur 66 á þremur deildum. 

Umsjónarkennar bekkja eru:

1. LBH - Linda Björk Huldarsdóttir
2. ÞÓ - Pálín Ósk Einarsdóttir og Þórrún Sigríður Þorsteinsdóttir
3. LH - Lára Hálfdanardóttir

4. EH - Edda Júlía Helgadóttir og Hörður Arnarson
5. LR - Lilja Rut Bech Hlynsdóttir
6. BL - Birgitta Thorsteinsson og Linda Björk Ingimarsdóttir
7. GÓ - Guðný Eygló Ólafsdóttir

Á leikskólanum er þrjár deildir: 
Árholt: fjöldi barna 20, börn 18 mánaða - 3 ára. Deildarstjóri er Ragnheiður Halldórsdóttir
Lágholt: fjöldi barna er 23, börn 3 - 4 ára. Deildarstjóri er Margrét Anna Huldudóttir
Háholt: fjöldi barna er 23, börn 4 - 5 ára. Deildarstjóri er Linda Óladóttir