Skip to content

Læsi verður til á löngum tíma og lagður er grunnur að því á fyrstu árum ævinnar eða strax við máltöku.

Mikilvægt er að vel takist til í upphafi því lestur byggist á færni í tungumálinu. Lestrarferlið hefst á þekkingu bókstafa og hljóða, orðmynda og setninga. Síðar kemur lesfimi, leshraði og lesskilningur.

Læsisstefna

Lestur - bæklingur

Læsisvefurinn