Skip to content
leikskoli_mynd
Um leikskólann

Leikskóladeild Ártúnsskóla er 3ja deilda leikskóli fyrir börn á aldrinum 1 - 5 ára.

Leikskólinn er opnaður kl. 7:30 og þar lokar kl. 16:30.

Í leikskólanum eru foreldraviðtöl tvisvar á ári, í nóvember og apríl. Þar gefst foreldrum og deildarstjóra tækifæri til að ræða í einrúmi um þroska barnsins og líðan þess. Foreldraviðtölin eru auglýst með góðum fyrirvara og deildarstjórar hafa samband við foreldra varðandi tímasetningar.

Árholt
Lágholt
Háholt