Viðfangsefni annarinnar

Sjálfbærni

Á vorönn 2016 verður unnið með þemað sjálfbærni í Ártúnsskóla. Sjálfbærni er einn af grunnþáttum menntunar (Aðalnámskrá grunnskóla, 2011). 
Sjálfbærni hefur skipað stóran sess í Ártúnsskóla þar sem skólinn hefur frá fyrstu tíð starfað í anda umhverfismenntar og heilsueflingar.
Helsta markmið þemans er að nemendur átti sig á því hvað er átt við með sjálfbærni og hvað þeir geta lagt að mörkum til þess að lifa sjálfbæru lífi.

Allar upplýsingar um þemað má finna hér.