Heilsueflandi skóli/Grænn skóli - Vellíðan

Á haustönn 2018 verður unnið með þemað ,,vellíðan”. Verkefni tengd vellíðan verða á ýmsan máta tengd inn í leikadaglegt skólastarf og meðal annars unnin á íþróttadegi, í hringekjum og á fullveldishátíð skólans 30. nóvember.
Markmið þemans vellíðan er að veita nemendum og starfsfólki skólans innsýn í hvað vellíðan er og af hverju vellíðan skiptir okkur öll máli.
Sjá nánar