Skip to content

Heilsueflandi grunnskóli - upplýsingar

Ártúnsskóli hefur verið þátttakandi í verkefninu Heilsueflandi grunnskóli síðan 2010 - 2011.

Landlæknisembættið stýrir verkefninu í samvinnu við fleiri aðila. Eitt helsta markmið heilsueflandi skóla er að vinna markvisst að því að efla og stuðla að velferð og góðri heilsu nemenda og starfsfólks.

Í heilsueflandi skóla er sérstök áhersla lögð á eftirfarandi átta þætti skólastarfsins:

  • Nemendur
  • Matarræði - tannheilsa
  • Heimili
  • Geðrækt
  • Nærsamfélag
  • Hreyfing - öryggi
  • Lífsstíl
  • Starfsfólk

Nánari upplýsingar má finna um heilsueflandi skóla á heimasíðu Landlæknisembættisins.