Skip to content
artunsskoli
Grunnskólinn

Í grunnskólanum eru sjö bekkjardeildir fyrir nemendur í 1. - 7. bekk.

Grunnskólinn er opnaður alla skóladaga kl. 7:50 og geta nemendur þá komið inn á sal skólans. Kl. 8:10 er opnað inn í heimastofur nemenda og þar geta nemendur lesið bók eða undirbúið sig fyrir skóladaginn.

Kennsla hefst kl. 8:25 samkvæmt stundaskrá. Skóladegi lýkur að jafnaði hjá 1. - 4. bekk kl. 13:20 en hjá 5. - 7. bekk kl. 14:00.

Starfsemi Skólasels hefst kl. 13:20 fyrir nemendur í 1. - 4. bekk. Í Skólaseli er opið til kl. 17:00.

 

1. bekkur
2. bekkur
3. bekkur
4. bekkur
5. bekkur
6. bekkur
7. bekkur