Skip to content

Skóli á grænni grein

Ártúnsskóli er Skóli á grænni grein. Fyrst flögguðum við grænfána 2008 og höfum haldið honum hjá okkur síðan.

Við höfum grenndarskóg í nágrenni skólans. Grenndarskógurinn er staðsettur í Elliðaárdalnum. Hann afmarkast af Félagsheimili Orkuveitunnar að vestan, að brúnni yfir Elliðaárnar að austan, að Elliðaánum að sunnan og að veginum meðfram veitustokknum að norðan. Svæðið er um þrír hektarar að stærð.

Svæðið var formlega afhent skólanum til afnota sem útikennslustofa í byrjun júní 2004. Unnið hefur verið að uppbyggingu svæðisins allar götur síðan. Árlega er unnið að viðhaldi og endurbótum á svæðinu.

Grenndarskógurinn okkar er útikennslustofa skólans og auðveldar okkur að nýta náttúruna til kennslu í öllum námsgreinum.

Umhverfissáttmáli

Umhverfismarkmið 2016 - 2018

Umhverfisnefnd 2018 - 2019

umhverfisnefnd_2018

Fulltrúar frá leikskóladeild: Nói Ólafsson og Stefanía Rúnarsdóttir
1.LB María Rún Matthíasdóttir og Baldur Ernir Arnarson
2. ÞÓ Igor Adamczyk og Sigurlaug Jökulsdóttir
3. LH Anastasia Sóley Birgisdóttir, Ellert Orri Ínuson og Hjalti Örn Magnason
4. EH Sara Einarsdóttir, Sigvaldi Kaittisak Gunnarsson og Tristan Ernir Hjaltason
5. LR Aníta Máney Ólafsdóttir og Helga Katrín Grétarsdóttir
6. BL Aldís María Gylfadóttir, Hafdís María Einarsdóttir og Dagur Máni Viðarsson

Skýrslur skóla á grænni grein