Skóli á grænni grein

graenfani 3

Ártúnsskóli er þátttakandi í verkefninu Skóli á grænni grein. Skólinn hefur flaggað grænum fána þrisvar sinnum. Fyrst flögguðum við grænum fána í apríl 2008 og vorið 2013 fengum við fánann í þriðja sinn. 

Skýrslu starfshóps um grænfána og grenndarskóg veturinn 2011 - 2012 má finna hér.