,,Ratleikur í frumskóginum“

Nemendur grunnskóladeildar skólans nýttu góða veðrið í síðustu viku og skemmtu sér í ratleik sem var settur upp við skólavöllinn. Eldri nemendur svöruðu spurningum um nærumhverfið um leið og þeir rötuðu eftir korti.
Geta má þess að nemendur í íþrótta- og heilsufræði frá Menntavísindasvið voru með okkur þar sem þeir voru
að kynnist að eigin raun útikennslu og útinámi en munu svo í október kenna sjálf undir leiðsögn kennara.