Sjáumst vel í myrkrinu

enudrskinsmerki 2og6Við í 6. KHL og 2. LH erum vinabekkir og viljum hvetja alla til að nota endurskinsmerki. Bekkirnir okkar komu saman í ,,Nýtniviku“ Reykjavíkurborgar og áttum notalega samverustund við vinnu og  lestur. Við festum saman endurskinsmerkjakalla og sýnum ykkur þá hér til að minna alla á mikilvægi þess að nota endurskinsmerki.

Það er flott að nota endurskinsmerki

Kveðja frá 6. KHL og 2. LH
og umhverfisnefnd