Skip to content
25 jan'19

Bóndadagur í leikskólanum

Í dag hittust allar deildir í leikskólanum um morguninn í sal og sungu þorralög, börnin báru höfuðföt sem þau útbjuggu fyrir þennan dag. Í hádeginu var svo þorrablót,  þorramatur á boðstólum. Í boði var heitt slátur, kartöflumús, rófustappa, flatkökur, hangikjöt, hákarl, harðfiskur, sviðasulta og súrmatur. Börnunum þótti maturinn mjög spennandi en þau voru mis dugleg…

Nánar
25 okt'18

Við viljum sjást í myrkrinu

Nemendur í umhverfisnefnd og FUÁ vilja minna á mikilvægi endurskinsmerkja nú í skammdeginu. Börn á gangi án endurskinsmerkja sjást fyrst í um það bil 20 – 30 metra fjarlægð frá bíl sem ekur með lág ljós, en í um 125 metra fjarlægð ef þau eru með endurskinsmerki. Endurskinsmerki er örugg og ódýr forvörn en þau þurfa að…

Nánar