Skipulag í maí og júní

Skipulag skóladagastarfs í maí og júní er með ýmsu uppbroti. Við förum mikið út og því nauðsynlegt að nemendur séu klæddir eftir veðri alla daga.

Maí- og júní áætlanir

1. ÁB    2. KG    3. ST    4. GV    5. FÓ    6. LB    7. AE 

Umhverfisdagur - ORKULEIKUR

Á föstudaginn var umhverfisdagur hjá Reykjavíkurborg. Allir nemendur voru úti og tóku þátt í skemmtilegum orkuleik sem tókst mjög vel þrátt fyrir kalt veður.

Myndir frá Orkuleiknum

Hjólað í skólann

main1101Frá og með föstudeginum 24. apríl og út skólaárið mega nemendur í 4. - 7. bekk koma á reiðhjóli í skólann. Hjólin þurfa að vera í góðu lagi og allir verða að vera með hjólahjálm.

Reiðhjólið og umferðin - gagnlegar upplýsingar

Að stilla hjálminn rétt

Fleiri greinar...

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur