Jólasveinahúfudagur FUÁ

dsc_0067Jólasveinahúfudagur FUÁ var í skólanum í dag og flestir nemendur mættu með jólasveinahúfurnar sínar.  Það setti vitanlega mikinn svip á skóladaginn. Myndir frá deginum má sjá hér.

Skipulag skólastarfs fyrir jól

Skipulag síðustu viku skólastarfs fyrir jólafrí er að finna hér.

Þjóðernisdagur

dsc_0121Hinn árlegi Þjóðernisdagur var samkvæmt hefð og venju 1. desember. Að þessu sinni var þema dagsins þjóðlegt handverk. Vinabekkir unnu saman að verkefnum. Það sem hóparnir tóku sér fyrir hendur var m.a. að útbúa skraut á jólatré og skera út laufabrauð. Hóparnir fóru einnig allir og heimsóttu grenndarskóginn okkar og settu þar upp köngla með fræjum fyrir smáfuglana að gæða sér á í vetur.

Myndir

Fleiri greinar...

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur