Samskiptadagur og útskrift

Föstudaginn 5. júní er samskiptadagur í skólanum. Nemendur hafa farið heim með tímasetningar. Þennan dag kl. 14.00 er útskrift 7. bekkinga. Foreldrar og forráðamenn velkomnir.

Verðandi 1. bekkingar heimsækja skólann

dsc_0007Nú í vikunni var kynningarfundur fyrir verðandi 1. bekkinga og foreldra þeirra í skólanum. Á meðan nemendur hittu kennarann sinn og unnu verkefni var kynning á sal skólans fyrir foreldra.

Myndir frá heimsókninni

Skipulag í maí og júní

Skipulag skóladagastarfs í maí og júní er með ýmsu uppbroti. Við förum mikið út og því nauðsynlegt að nemendur séu klæddir eftir veðri alla daga.

Maí- og júní áætlanir

1. ÁB    2. KG    3. ST    4. GV    5. FÓ    6. LB    7. AE 

Fleiri greinar...

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur