Heimsókn frá Kvarnaborg

Mánudaginn 20. október kom leikskólahópur Kvarnaborgar í heimsókn á skólasafnið. Skólasafnskennari tók á móti hópnum og  var sagan um Eigingjarna risann lesin en hún fjallar m.a. um árstíðirnar.   Að því loknu fengu börnin „haust" laufblað sem þau myndskreyttu með sjálfsmynd.  Í lok heimsóknar fengu börnin að velja sér bækur sem þau tóku með sér á leikskólann.  Leikskólahópurinn var mjög áhugasamur og fróðleiksfús og þau voru fljót að tileikna sér það sem fram fór í kennslustundinni.

Bangsadagur í Ártúnsskóla

dsc_0042Föstudaginn 31. október var Alþjóðlegi bangsadagurinn haldinn hátíðlegur í Ártúnsskóla. Að þessu sinni var boðið upp á leikþáttinn Óþekki bangsinn, sem nemendur úr 4. - 7. bekk tóku þátt í. Einnig voru sungin nokkur bangsalög.

Lesa >>
skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur