Frá vorverkadegi foreldrafélagsins

Árlegur vorverkadagur foreldrafélagsins var í gærdag í ljómandi góðu veðri. Foreldrar og börn tóku til hendinni á skólalóðinni, stéttir  voru sópaðar, beðin hreinsuð, rusl tínt af skólalóðinni og sett niður sumarblóm. Að lokum var kveikt upp í grillinu og boðið upp á pylsur og ís. 

GRÓÐURSETNING Í BOLAÖLDU

Duglegur hópur nemenda í 4. EÓ sem setti veðrið ekki fyrir sig og gróðursetti plöntur og græddi upp gróðurlaust land á vegum verkefnisins Gff. Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs.

 

Frá skólabúðum

Nemendur 7.LB una sér vel við leik og störf í skólabúðunum í Hrútafirði.

Nýjar myndir:

Fleiri myndir:

 

Fleiri greinar...