Páskabingó Foreldrafélagsins

easter_12Á fimmtudaginn nk. þann 18. mars verður hið árlega Páskabingó foreldrafélagsins haldið í skólanum. Sjá nánar á auglýsingu.

Samkeppni um merki FUÁ

merkifua copyNemendafélag skólans FUÁ stóð á dögunum fyrir samkeppni um hönnun á merki félagsins. Dómnefnd hefur valið merki félagsins.  Dagur  Edvard í 2. ÁB er höfundur merkisins og óskum við honum til hamingju.

 

Samskiptadagur og undirbúningsdagur

Á föstudaginn nk. 5. mars er samskiptadagur í skólanum. Nemendur hafa farið heim með tímasetningar og nánari útfærslur á skipulagi dagsins. Á mánudaginn 8. mars er svo undirbúningsdagur starfsfólks. Þann dag er leyfi hjá nemendum. Skólasel ÍTR er opið þessa daga fyrir þá sem þar hafa verið skráðir.

Fleiri greinar...

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur