Litadagur og litaball

bladraÁ föstudaginn 19. mars stendur FUÁ fyrir litadegi í skólanum. Árgangar hafa valið sér lit til að klæðast eða skreyta sig með og í lok skóladags ætlum við svo að koma saman á LITABALLI í íþróttahúsinu. 

Lífsleikniþemað VIRÐING

Á þriðju önn er lífsleikniþema skólans VIRÐING. Nálgun viðfangsefnisins verður á þrjá vegu. Í mars mánuði einbetum við okkur að sjálfsvirðingu, í apríl að virðingu fyrir öðrum og ljúkum þemanu á virðingu fyrir umhverfinu. Meiri upplýsingar um þemað má sjá hér.

Páskabingó Foreldrafélagsins

easter_12Á fimmtudaginn nk. þann 18. mars verður hið árlega Páskabingó foreldrafélagsins haldið í skólanum. Sjá nánar á auglýsingu.

Fleiri greinar...

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur