Samkeppni FUÁ

Félag ungmenna í Ártúnsskóla FUÁ er að fara af stað með samkeppni um hönnun á merki félagsins. keppnin hefst 9. nóvember og stendur til 20. nóv.

Lesa >>

Skólahópur Kvarnaborgar í heimsókn á skólasafni

kvarnabMánudaginn 2. nóvember fékk skólasafnið góða gesti í heimsókn. Skólahópur Kvarnaborgar kom í heimsókn. Skólasafnskennari las fyrir börnin söguna Vertu ekki hræddur við myrkrið bangsi litli og Álfasögu um þakklæti. Börnin hlustuðu á sögurnar af athygli og teiknuðu síðan  bókamerki með persónum úr sögunum.  Að lokum fengu börnin að velja sér bækur sem þau tóku með sér á leikskólann.  Börnin voru til fyrirmyndar og var heimsóknin hin ánægjulegasta.

Myndir frá heimsókninni

Listasýning á verkum nemenda

listsyning09 002Á Menntasviði í Gamla Miðbæjarskólanum að Fríkirkjuvegi 11 stendur yfir sýning á verkefnum nemenda úr Ártúnsskóla. Sýningin verður uppi til 19. nóvember.

Myndir frá sýningunni

Fleiri greinar...

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur