Uppeldisnámskeið á vegum Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts

Sjá nánar hér

Forvarnarhús og veltibíll

beltinbjargaÁ föstudaginn fengum við heimsókn frá Forvarnarhúsinu. Allir nemendur skólans fengu fræðslu um öryggi í umferðinni á sal skólans og nemendur í 4. - 7. bekk fengu að prófa veltibílínn og kynnast þar í raun að beltin bjarga.

Myndir frá heimsókninni

Norræna skólahlaupið

sigurvegararÍ morgun þann 09.09.09 kl.09.09 hlupum við í Ártúnsskóla Norræna skólahlaupið.  Nemendur stóðu sig mjög vel, sprettu vel úr spori og nutu útiverunnar. Nemendur í 1. - 3. bekk hlupu 2,5 km og nemendur í 4. - 7. bekk höfðu val um að hlaupa frá 2,5 km upp í 10 km.

Þetta er góður undirbúningur fyrir Ártúnshlaup Foreldrafélagsins sem haldið verður í skólanum á laugardaginn kl. 11.

Myndir

Fleiri greinar...

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur