Hlaupum og göngum saman

Í nokkra daga í apríl verður bekkjarkeppni í frímínútum kl. 10 þar sem nemendur keppast við að hlaupa og ganga sem mest. Bekkjarsystkini vinna saman og keppt verður um hvaða bekkur nær að safna flestum stigum.

 1.-4. bekkur keppir dagana 20.-22. apríl og 5.-7. bekkur 27.-30. apríl.

Gulur dagur

dsc_0028Síðasta skóladag fyrir páskaleyfi stóð FUÁ fyrir gulum degi í skólanum. Nemendur og starfsfólk fundu sér eitthvað gult til að klæðast eða bera og höfðu allir gaman af tilbreytingunni.

Myndir frá Gulum degi

Skoðunarferð í Rafstöðina í Elliðaárdal

img_8931Í tengslum við lífsleikniþemað ORKA fóru allir nemendur skólans í heimsókn í Rafstöðina í Elliðaárdal í vikunni þar sem þeir fengu fræðslu um Orkuveitu Reykjavíkur.

Myndir frá heimsókninni

Fleiri greinar...

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur