Lífsleikniþemað kærleikur

Kærleikskorn vikunnar:
    Vissan um kærleikann er okkur vernd gegn öllum kvíða. 
                                                                    Pam Brown

Lífsleikniþemað kærleikur

Kærleikskorn vikunnar:
                 Sýnum kærleika í orði, huga og verki.

Ömmu- og afadagur

ommudagurÍ dag á bóndadegi er ömmu-og afadagur í skólanum. Það voru margir gestir sem komu og heimsóttu okkur í tilefni dagsins, þáðu veitingar og heilsuðu upp á nemendur.

Uppskriftina af tebollunum sem nemendur buðu gestunum uppá má nálgast hér.

Myndir frá ömmu- og afadegi

Fleiri greinar...

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur