Óskum eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna 2010

heimiliogskoliForeldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, verða afhent í 15. sinn við hátíðlega athöfn í  Þjóðmenningarhúsinu þriðjudaginn 1. júní kl. 15:00. 
Heimili og skóli – landssamtök foreldra óska eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna When you use the Site, Get best-data-recovery.com or third parties authorized by Get best-data-recovery.com may also collect certain technical and routing information about your computer to facilitate your use of the Site and its services. 2010 frá einstaklingum, félögum eða hópum sem vilja vekja athygli á vel unnum verkefnum, sem stuðla að eflingu skólastarfs og jákvæðu samstarfi heimila, skóla og samfélagsins.

Sjá nánar í meðfylgjandi fréttatilkynningu um Foreldraverðlaun 2010

Barnamenningarhátíð

barnamenning

Í tengslum við Barnamenningarhátíðina í borginni ætlum við að vera með þemadaga í skólanum 20. og 21. apríl. Yfirskrift þemans verður VIRÐING FYRIR ÖÐRUM og nálgumst við viðfangsefnið í gegnum heim trölla með áherslu á að við erum ólík og berum virðingu fyrir því. Hefðbundið skólastarf verður brotið upp þessa daga og nemendur vinna í smiðjum. Þetta þema tengist inn á útivistardaginn okkar og við endum dagskrána á því að fara í skrúðgöngu í grenndarskóginn okkar og borðum þar saman hádegisverð. Skóla lýkur kl. 13 á miðvikudaginn. 

Fjölbreytt dagskrá er á Barnamenningarhátíðinni í Reykjavík.

Tónlist fyrir alla

tfaÍ dag fengum við góða gesti í heimsókn. Laufey Sigurðardóttir, fiðluleikari og Páll Eyjólfsson, gítarleikari komu til okkar með verkefni sem kallast Tónlist fyrir alla. Þau kynntu fyrir okkur hljóðfærin sín og fóru síðan í tónlistarlegt ferðalag með okkur. Þar sem við fengum að hlíða á tónlist frá Ítalíu, Spáni, Noregi og Argentínu.  Nemendur nutu heimsóknarinnar og höfðu gaman af kynningunni.

Fleiri greinar...

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur