Hrekkjavökuball foreldrafélagsins

Halloweenball 2018

Við viljum sjást í myrkrinu

enduskinsmerki upplysingarNemendur í umhverfisnefnd og FUÁ vilja minna á mikilvægi endurskinsmerkja nú í skammdeginu. Börn á gangi án endurskinsmerkja sjást fyrst í um það bil 20 - 30 metra fjarlægð frá bíl sem ekur með lág ljós, en í um 125 metra fjarlægð ef þau eru með endurskinsmerki. Endurskinsmerki er örugg og ódýr forvörn en þau þurfa að vera rétt staðsett.

Góðar upplýsingar um notkun endurskinsmerkja má sjá hér á vef samgöngustofu. 

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélags Ártúnsskóla var haldinn í gærkvöldi. Í upphafi voru hefðbundin aðalfundarstörf og svo tók við áhugavert fræðsluerindi frá þeim Önnu Lind og Pálínu Ósk um leiðir til að auka útiveru í daglegu lífi.

Fleiri greinar...

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur