Samvera á Degi íslenskrar tungu

Nemendur í 7. bekk voru með samveru í gær á Degi íslenskrar tungu. Þau kynntu fyrir samnemendum sínum tilurð dagsins og fræddu þá um Jónas Hallgrímsson. Einnig fóru þau með íslenska tungubrjóta, fluttu frumsamið rapp lag og sýndu stutta leikþætti. 

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur