Rýmingaræfing í grunnskóladeild

Í morgun var rýmingaræfing í grunnskólanum. Þegar brunabjallan fór í gang fóru allir í skó og út um næstu hurð. Börnin fylgdu kennurum sínum á sitt svæði á skólalóðinni. Rýmingaræfingin gekk mjög vel og skamman tíma tók að koma öllum úr húsi.

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur