Bleikur dagur

Í ár er bleiki dagurinn föstudaginn 12. október. Bleiki dagurinn er þáttur í árvekni átaki Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameini hjá konum. Af því tilefni ætlum við í Ártúnsskóla að klæðast eða skreyta okkur með bleiku á föstudaginn.

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur