Starfsdagur í leik- og grunnskóla

Á morgun föstudaginn 14. september er undirbúningsdagur starfsfólks í leik - og grunnskóladeild skólans. Á undirbúningsdaginn er opið í Skólaseli fyrir þá nemendur sem þar hafa verið skráðir.

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur