Samvera 1. ÞÓ föstudaginn 4. maí.

Nemendur í 1. bekk sýndu tvö leikrit úr sögum sem unnið hefur verið með í vetur á samveru á föstudaginn. Það voru sögurnar ,,Búkolla" og ,,Hver er sterkastur". Nemendur sungu saman í lokinn, tvö lög við undirspil Sesselju tónmenntakennara, Furðuverk og Vinir í raun. Mikið nám fer fram við að setja upp leikverk og koma fram. Nemendur sýndu seiglu og þrautseigju og óhætt er að segja að sýningarnar slógu í geng hjá áhorfendum. Hér má svo sjá myndir frá lokaæfingunni sem og sýningunni sjálfri á samverunni. 

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur