Náms- og kynnisferð starfsmanna

Náms- og kynnisferð starfsmanna Ártúnsskóla til Brighton á Englandi er framundan. Ferðin verður farin dagana 9.-13. maí næstkomandi.
Leik- og grunnskólastarfi lýkur því á hádegi ( kl.12.00 ) miðvikudaginn 9. maí, en nemendur grunnskólans sem eiga vist í frístund ljúka sínum degi þar.
Föstudaginn 11. maí er aftur á móti starfsdagur hjá öllum deildum, og því lokað í frístund, grunn- og leikskóla þann dag. 

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur