Kynslóðir mætast

ammaogafiNemendur og starfsmenn Ártúnsskóla bjóða eldri kynslóðinni í heimsókn miðvikudaginn 18. apríl og þann dag bjóðum við sérstaklega ömmur og afa, frændur og frænkur af eldri kynslóðinni í heimsókn til okkar.
Gestum er boðið í heimsókn frá kl. 8:30 – 9:30.
Nemendur taka á móti gestum sínum í sinni deild/heimastofu. 

Nánari upplýsingar um skipulag heimsóknarinnar í grunnskólanum má sjá hér. 

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur