Starfsdagur hjá grunnskóla, leikskóla og skólaseli

Föstudaginn nk. þann 16. mars er starfsdagur hjá grunnskóla og skólaseli allan daginn og því ekki tekið á móti nemendum. Í leikskólanum er hefðbundið starf til kl. 12 og starfsdagur eftir hádegi.

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur