Leiksýningin Oddur og Siggi í Þjóðleikshúsinu

thjodleikhus 6bNemendur í 6. bekk fóru í dag í Þjóðleikhúsið og sáu leikritið Oddur og Siggi. Leikritið fjallar um samskipti og einelti á persónulegan og einlægan hátt og krakkarnir höfðu gaman af leikritinu og boðskapur þess komst vel til skila.  

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur