Stærðfræðidagur í Ártúnsskóla

Í síðustu viku var haldið upp á dag stærðfræðinnar í Ártúnsskóla með því að vinna að stærðfræðilegum viðfangsefnum og horft til þess að stærðfræði má sjá í flestum viðfangsefnum ef við setjum á okkur stærðfræðigleraugun. Þar sem lífsleikniþema annarinnar er ,,ORKA“ var tilvalið að tengja saman vinnu með rúmfræði og orku og unnu árgangarnir fjölbreytt verkefni tengd því.

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur