Lestrarstund í leikskólanum

Nemendur í 4.LR fóru í heimsókn yfir á Lágholt og Háholt í morgun þar sem þeir lásu fyrir leikskólanemendurna . Lestrarstundin gekk vel og fengu krakkarnir tækifæri til þess að hafa góða næðistund ásamt því að leika saman í góðum leik í lokin.

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur