Gleðileg jól

jolatre glamparStarfsfólk Ártúnsskóla sendir nemendum skólans og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Um leið viljum við þakka fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Þriðjudaginn 2. janúar er starfsdagur í leik- og grunnskóla en opið í Skólaseli fyrir þau börn sem þar hafa verið skráð. Fyrsti skóladagur nemendar á nýju ári er því miðvikudaginn 3. janúar 2018 og þann dag er kennsla og dagsskipulag samkvæmt stundaskrá hverrar deildar.

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur