Stofujól og jólaskemmtun

Á morgun, miðvikudaginn 20. desember er síðasti kennsludagur í grunnskólanum fyrir jólafrí. Dagurinn er þó skertur skóladagur og nemendur mæta í skólann frá kl. 10:15 - 12:15. 

Dagskrá:
Kl. 9:00 sýna nemendur í 6.KHL jóladagskránna fyrir foreldra sína og leikskólanemendur.
Kl. 10:15 hefjast stofujól í bekkjarstofunum þar sem nemendur mega koma með sparinesti eins og gos/djús og smákökur eða súkkulaðistykki.
Kl. 11:00 Jólaskemmtun á sal skólans í umsjón nemenda í 6.KHL og jólatrésskemmtun í íþróttahúsi.
Kl. 12:15 Jólafrí nemenda hefst og Skólasel tekur við þeim nemendum sem þar eiga vistun. 

Gæsla verður fyrir nemendurí 1. - 3. bekk í Skólaseli fyrr um morguninn (frá 8:15 - 10:15) fyrir þá sem á þurfa að halda. 

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur