Gunnar Helgason kom í heimsókn til okkar

Rithöfundurinn Gunnar Helgason kom til okkar í morgun og las fyrir nemendur úr nýju bókinni sinni "Amma best". Gunnar fór á kostum og nemendur skemmtu sér mjög vel við upplesturinn og spurðu margra spurninga í lokin.

Gunnihelga1

 

 

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur