Jólatré úr grenndarskógi

1 jolatreNemendur í 1.ÞÓ fóru í grenndarskóginn í dag og völdu fyrir skólann jólatré. Í skóginum tók á móti hópnum fulltrúi frá Umhverfis– og skipulagssviði Reykjavíkurborgar og aðstoðaði okkur við verkið. Nemendur tóku svo við og komu tréinu og fallegum greinum af trénu upp í skóla. Greinarnar verða svo notaðar á aðventunni til að skreyta stofur skólans. 

Fleiri myndir hér.

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur