Samskiptadagur og vetrarleyfi

Miðvikudaginn 18. október er samskiptadagur í grunnskólanum og opnað hefur verið fyrir skráningu foreldraviðtala þann dag í mentor. Þennan dag er opið í Skólaseli fyrir þá nemendur sem þar hafa verið skráðir. Dagana 19., 20. og 23. október er vetrarleyfi í grunnskólanum. Vetrarleyfið tekur til allrar starfsemi grunnskólans, þar með talið starfsemi Skólasels. Opið er í leikskólanum þessa daga. Kennsla hefst eftir vetrarleyfi skv. stundaskrá þriðjudaginn 24. október. 

skolav_100
graenfani_3
heimiliogskoli
Foreldravefur