Skip to content

Fræðslukvöld fyrir foreldra

Austurmiðstöð, Gróska og forvarnarfélag frístundamiðstöðvarinnar Brúin standa fyrir fræðslu fyrir foreldra í hverfinu um kvíða barna og unglinga. Fræðslan fer fram í Hlöðunni í Gufunesbæ þriðjudaginn 17. janúar kl. 19:00 – 20:00.